Svæði: Speyside
Framleiðsla: 2.2 milljónir lítra
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1869
Framburður: Kragganmor
Cragganmore er klassískt Speyside viskí. Megnið fer í framleiðslu Old Parr blöndungsins og eini einmöltungurinn sem er vanalega fáanlegur er Cragganmore 12.