Viskíverksmiðjur: Clynelish

Svæði: Norður hálönd
Framleiðsla: 4.8 milljónir lítra árlega
Eigandi. Diageo
Stofnað: 1967 (Þó nær hún aftur allt til 1819, en árið 1969 var nafninu breytt í Brora. 1967 var ný verksmiðja byggð af sömu eigendum við hlið Brora. Brora lokaði síðan 1983)
Framburður: Klæn Líshj

Mikið af framleiðslu Clynelish er blandað, og þá helst í Johnnie Walker Gold.

Eini einmöltungurinn sem er vanalega fáanlegur er 14 ára. Mikið uppáhald ritstjóra. Örlar á reyk, þykk, vaxkennd áferð, sítrus, hunang, framandi ávextir.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.