Viskíverksmiðjur: Cardhu

Svæði: Speyside
Framleiðsla: 3.4 milljónir lítra árlega
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1824
Framburður: Kar du

Cardhu er fyrsta verksmiðjan sem John Walker & Sons eignaðist, árið 1893 og hefur því sérstakan sess í sögu þess fyrirtækis og nú Diageo, sem á Johnnie Walker vörumerkið. Mikið er lagt í útlit verksmiðjunnar sjálfrar og þar fara fram allskonar viðburðir á vegum Diageo og auk þess er tekið vel á móti ferðamönnum og boðið upp á skoðunarferðir.

Lunginn af framleiðslunni fer í Johnnie Walker en þrátt fyrir það er Cardhu einn söluhæsti einmöltungur veraldar.

Kjarninn er 12 ára, meðalfylling, mjög aðgengilegt, nokkuð sætt.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.