Viskíverksmiðjur: Bunnahabhain

Svæði: Islay
Framleiðsla: 2.7 milljónir lítra árlega
Eigandi: Burn Stewart Distillers
Stofnað: 1881
Framburður: Bunna Haven

Bunnahabhain syndir gegn straumnum á Islay og framleiðir mestmegnis afar lítið reykt viskí. Undantekningar eru þó til vissulega eins og til dæmis Ceobanach og Toiteach, sem eru mikið reykt.

Kjarninn er 12 ára, örlítið reykt (einungis 3ppm), töluvert sérrí, rúsínur, malt og er áferðin nokkuð þykk og olíukennd.

Styrkurinn var aukinn úr 40% í 46.3% fyrir nokkrum árum, sem gerði það ögn bragðmeira og áhugaverðara.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.