Viskíverksmiðjur: Bladnoch

Svæði: Láglönd
Framleiðsla: 1.5 milljónir lítra
Eigandi: David Prior
Stofnað: 1817
Framburður: Bladnokk

Tilvera Bladnoch hefur ekki alltaf verið dans á rósum og hefur henni verið lokað reglulega gegnum árin og þar hafa verið tíð eigendaskipti. Verksmiðjan var nýlega keypt af áströlskum auðkýfingi og eru fyrstu flöskur rétt farnar að líta dagsins ljós. Bladnoch framleiddi mjög létt og blómlegt viskí og kemur til með að gera það áfram, dæmigert láglandaviskí.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.