Viskíverksmiðjur: Benromach

Svæði: Speyside
Framleiðsla: 700 þúsund lítrar á ári
Eigandi: Gordon&McPhail
Stofnað: 1898
Framburður: Ben Rómakk (áhersla á ‘ró’)

Ein af smærri verksmiðjum Speyside en vinsældir hennar hafa aukist mikið undanfarið og er stækkun í vændum. Markmið Benromach er að framleiða viskí eins og tíðkaðist um miðja síðustu öld, þegar velflestar verksmiðjur notuðust við mó í framleiðslunni, í mismunandi magni, og voru nánast öll viskí reykt að einhverju leyti. Benromach er léttreykt Speyside.

Kjarninn er 10 ára með nettum reykjarkeim, krydd, möltugt.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.