Viskíverksmiðjur: Balvenie

Svæði: Speyside
Framleiðsla: 6.8 milljónir lítra árlega
Eigandi: William Grant & Sons
Stofnað: 1892
Framburður: Bal Vení

Balvenie er einn af risunum í skoskri viskíframleiðslu og hefur selt yfir 3 milljónir flaskna á ári undanfarið, sem gerir hana eina af 10 stærstu framleiðendum Skotlands.

Balvenie notast mikið við sérrítunnur, auk hinna vanalegu búrbontunna. Einnig eru til Balvenie úr annarskonar tunnum, svo sem púrtvínsö og rommtunnum.

Kjarninn er 12 ára DoubleWood sem hefur mikla fyllingu, krydd, sérrísætindi og töluverða vanillu. Mjög ‘elegant’ viskí og á sér marga aðdáendur. Einnig er fáanlegt 14 ára úr rommtunnu, 21s árs úr púrtvínstunnu auk aragrúa annarra og sérframleiðslu fyrir fríhafnir.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.