Viskíverksmiðjur: Balmenach

Svæði: Speyside
Framleiðsla: 2.8 milljónir ltr. árlega
Eigandi: InverHouse Distillers
Stofnað: 1824
Framburður: Bal Meinakk

Balmenach hentar vel til blöndunar og er nánast öll þeirra framleiðsla sent burt til slíks. InverHouse framleiðir enga einmöltunga frá Balmenach en Aberko blöndunarfyrirtækið í Glasgow hefur stöku sinnum gefið út Balmenach undir nafninu Deerstalker, og er það 12 ára, mjög kryddað, smá sérríáhrif.

Þar er einnig framleitt gin sem hefur náð gríðarlegum vinsældum á skömmum tíma og heitir Caorunn.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.