Viskíverksmiðjur: Auchroisk

Svæði: Speyside
Framleiðsla: 5.9 milljónir lítra árlega
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1974
Framburður: Arþrösk (Áhersla á -þrösk)

Auchroisk er stór verksmiðja en ekki er marga einmöltunga frá henni að finna, einungis einn. Það er 10 ára Flora&Fauna útgáfa, sem er reyndar mjög erfitt að koma höndum yfir. Langmest af því sem er framleitt í Auchroisk fer í blöndur á vegum Diageo, helst í J&B sem er mjög þekktur blöndungur á heimsvísu. Gerjunarferlið hjá þeim er mjög stutt og hefur viskíið mikinn maltkeim, og bragðast nánast eins og verksmiðja, gæti maður sporðrennt einni.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.