Viskíverksmiðjur: Arran

Svæði: Isle of Arran
Framleiðsla: 1 200 000 lítrar árlega
Eigandi: Isle of Arran Distillers
Stofnað: 1995
Framburður: Arran

Arran er nýleg verksmiðja á eynni Arran undan suðvesturhorni Skotlands. Þrátt fyrir að vera frá einni af eyjunum er Arran mjög frábrugðið nágrönnum sínum á Campbeltown og Islay enda viskíið óreykt (Arran Machrie Moor er undantekning, léttreykt) og ferskt. Kjarninn er 10 og 14 ára. Ferskir ávextir, sítrus, ferskjur, hnetur og vanilla eru aðaleinkenni.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.