Svæði. Hálönd
Framleiðsla: 5.550 000 lítrar árlega
Eigandi: Beam Suntory
Stofnað: 1898
Framburður: Ardmor
Ardmore er léttreykt viskí frá. Það var mestmegnis notað til blöndunar áður fyrr en með aukinni eftirspurn eftir einmöltungum hefur Ardmore einbeitt sér í auknu mæli að þeim. Ardmore er kjarninn í Teacher´s blöndunni.
Kjarninn er Ardmore Legacy, sem er án aldurstilgreiningar, frekar ungt með mikill vanillu, kryddi og léttum reyk.