Viskíverksmiðjur: Pulteney

Svæði: Norður hálönd
Framleiðsla: 1.8 milljónir lítra árlega
Eigandi: InverHouse Distillers
Stofnað: 1826
Framburður: Poltní (raddað)

Pulteney hefur þar til nú nýlega verið nyrsta verksmiðjan á meginlandinu, en Wolfburn opnaði nýlega í Thurso, ögn norðar. Pulteney er við austurströnd hálandanna, verksmiðjan og vöruhús liggja við við sjó sem gefur Pulteney söltugan keim.

Kjarninn er 12 ára Old Pulteney. Óreykt, mjög ávaxtaríkt, hnetur og maltað bygg með ögn söltugu, millilöngu eftirbragði. Einnig 17 og 21s árs sem eru þyngri og margslungnari. Pulteney framleiðir einnig alls kyns aðrar útgáfur fyrir t.d. fríhafnir.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.