Viskíverksmiðjur: KnockDhu (AnCnoc)

Svæði: Hálöndin, austan við Speyhéraðið
Framleiðslugeta: 2 milljónir lítra árlega
Eigandi: InverHouse Distillers
Stofnað: 1893
Framburður: Anoc

KnockDhu er ein fárra verksmiðja sem nefnir sína framleiðslu ekki eftir nafni verksmiðjunnar. Ástæðan fyrir því að ekki svo langt frá er verksmiðja sem heitir Knockando, sem hljómar mjög keimlíkt.

KnockDhu framleiðir létt, ferskt, blómlegt viskí með krydduðum lokahnykk.

Kjarnavaran er 12 ára. Einnig koma þaðan árgangar og reykt viskí í litlu upplagi.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.