Viskíverksmiðjur: Glenlivet

Svæði: Speyside
Framleiðsla: 10.500 000 lítrar árlega
Eigandi: Chivas Brothers (Pernod)
Stofnað: 1824
Framburður: GlenLivet (Áhersla á L)

Glenlivet hefur verið að berjast við Glenfiddich um mest selda einmöltung veraldar og situr oftast í 2. sæti ef undan er skilið árið 2014 þegar Glenlivet náði að teygja sig fram úr GlenFiddich. Verið er að stækka verksmiðjuna og gangi allt samkvæmt áætlun þá mun framleiðslugetan hafa þrefaldast innan nokkurra ára.

Kjarninn er Founder´s Reserve (12 ára tekin af markaði fyrir nokkru, sennilega tímabundið) og er það lauflétt, mikill ávöxtur, nettur hunangskenndur sætleiki. Mjög aðgengilegt. Auk þess er á almennum markaði 15 ára auk aragrúa viskía í takmörkuðu upplagi.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.