Viskíverksmiðjur: Glenfiddich

Svæði: Speyside
Framleiðsla: 14.000 000 lítra árlega
Eigandi: William Grant&Sons
Stofnað: 1886
Framburður: GlenFiddikk (Áhersla á F)

Glenfiddich er einn risanna í skoskri viskíframleiðslu og hefur verið mest seldi einmöltungurinn á heimsvísu í áraraðir. Stækkun upp í 20.000 000 milljónir lítra er í gangi.

Kjarninn er 12 ára. Afskaplega mjúkt og aðgengilegt viskí, nánast hannað til að höfða til allra. Mikil ávaxtaangan, aðlaðandi með dágóðan hnetukeim. Einnig 14 ára Rich Oak, sem er þyngra og meira um sig, og 18 ára. Einnig aragrúi annarra útgáfa fyrir erlenda markaði og fríhafnir.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.