Viskíverksmiðjur: Ardbeg

Svæði: Islay
Framleiðsla: 1.3 milljónir lítra árlega
Eigandi: GlenMorangie (Moet Hennessy)
Stofnað: 1815
Framburður: Ardbeg

Ardbeg býður upp á eitt mest reykta kjarnaviskí veraldar. Til eru meira reykt, en í takmörkuðu upplagi.

Kjarninn er 10 ára reykbomba. Afar vel samsett með miklu móreykjarbragði, grill, beikon og alveg ótrúlega vel sett saman. Í bakgrunni er vel hægt að greina ferskan sítrusávöxt og/eða perur.

Aðrar eru Uigeadail sem er 7-10 ára að hluta úr sérrítunnu, sem felur reykinn örlítið en er sætara og Corryvreckan sem er úr amerískri og franskri, nýrri eik.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.