Svæði: Speyside
Framleiðsla: 3.800 000 lítrar árlega
Eigandi: Chivas Brothers (Pernod)
Stofnað: 1879
Framburður: Aberláor
Aberlour er sígilt viskí frá Speyhéraði. Oftast þroskað að miklu leyti í sérrítunnum sem gefur dýpt og mikinn karakter. Vinsældir Aberlour hafa aukist gríðarlega undanfarin ár.
Kjarninn er 12 ára, í þyngri kantinum og sætindin minna einna helst á púðursykur, mikill viður, rúsínur.