Viskíverksmiðjur: Aberfeldy

Svæði: Suður hálönd
Framleiðsla: 3.500 000 lítrar árlega
Eigandi: John Dewar&Sons
Stofnað: 1896
Framburður: AberFeldy (áhersla á F)

Aberfeldy er uppistaðan í einum mest selda blöndungi veraldar, Dewar’s og getur því verið erfitt stundum að nálgast einmöltunginn.

Kjarninn er 12 ára, sígildur hálendingur. Dálítið sætt, eflaust hefur þetta komið ögn við í sérrítunnu, mjög hreint og elegant.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.